Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 16. febrúar 2017 að Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:

1. Bréf frá Gísla Guðmundssyni þar sem hann biður um ótímabundið leyfi frá störfum í sveitarstjórn af persónulegum ástæðum.

2. Endurskoðun á aðalskipulagi Eyja og Miklaholtshrepps. Bréf frá Skipulagsstofnun.

3. Drög að verkefnis og matslýsingu vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Eyja og Miklaholtshrepps, unnið af Alta.

4. Drög að samning við Skólastofuna slf – rannsóknir – ráðgjöf vegan ráðningar á skólastjóra.

5. Drög að reglum vegna rotþróa.

6. Drög að reglum vegna brunavarnamála.

7. Brunaslöngur og fl. Tilboð frá Eldvarnarmiðstöðinni.

8. Útboð á skólaakstri.

9. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfi frá Félagsbúinu Miðhrauni II vegna reksturs gististaðar í flokki tvö að Lynghaga.

10. Beiðni um umsögn frá Félagsbúinu Miðhrauni II vegna rekstrareleyfi gististaðar í flokki II, sem á að reka í fjórum húseignum að Miðhrauni II

11. Íbúaskrá 1. Desember 2016 lögð fram

Mál í vinnslu:

12. Skipulags og byggingarmál

Lagt fram til kynningar:

13. 141. Fundur fundagerð Heilbrigðisnefndar Vesturlands.

14. Opinber útgáfa fundargerðar 165. Fundar félagsmálanefndar

14. febrúar 2017
Eggert Kjartansson