Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 8. Janúar 2014 að Breiðabliki 21:00

Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. Kristín Björk skólastjóri fer yfir öryggisáætlanir í Laugargerðisskóla.
2. Drög að gjaldskrá vegna skipulags og byggingarmála.
3. drög að útboðsgögnum vegna rotþróahreinsanna.
4. Brunavarnamál og batterí í reykskynjara
5. Heimsókn hreppsnefndar á Dvalarheimilið í Borgarnesi.
6. Fyrirkomulag nefndalauna vegna 2015.
7. Drög að innkaupareglum fyrir Eyja- og Miklaholtshrepp
8. Rafmagn í ljósastaura vegna 2015
9. Svar Íslandspósts vegna fyrirspurnar hreppsnefndar um breytingu á póstnúmerum.

Farið yfir mál sem eru í gangi.
> Kaup á eignum annara sveitarfélaga í Laugargerðisskóla
> Verkefnið Betra ljós
Fundargerðir lagðar fram til kynningar:
10. 4. fundur stjórnar Hitaveitu Eyja og Miklaholtshrepps frá 23.11.14
11. Fundargerð 823. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
12. Fundargerð Sorpurðunar Vesturlands frá 19 nóvember 2014
Ýmiss bréf lögð fram til kynningar.
13. Bréf frá Umhverfisstofnun dagsett 16. Desember 2014 og varðar endurgreiðslu vegna minnkaveiða.
14. Bréf frá Umhverfisstofnun dagsett 1. Desember 2014 og varðar endurgreiðslu vegna refaveiða.
15. Bréf frá Sorpurðun Vesturlands dagsett 8. Desember 2014 og varðar gjaldskrárbreytingu í Fíflholtum.

7. janúar 2015
Eggert Kjartansson