Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 2. febrúar 2017 að Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:
1. Breiðablik – Gestastofa
2. Bréf frá vegamótatorfunni og varðar fyrirhugaða Gestastofu Snæfellsnes að Breiðabliki.
3. Erindi frá Þórð Runólfssyni þar sem farið er fram á að hreppurinn eftirláti land undir aðra innkeyrslu að Ræktunarstöðinni vegna fyrirhugaðar byggingar á salernisaðstöðu fyrir ferðamenn.
4. Erindi frá Bjarna Þorsteinssyni slökkvistjóra dagsett 16. Janúar 2017
5. Erindi frá Góðu fólki og varðar ósk um að sveitarefélagið taki þátt í kostnaði við niðursetningu á rotþró á lóð ræktunarstöðvarinnar.
Mál í vinnslu:
6. N1 bensínstöð.
7. Ráðgjöf vegna ráðningu skólastjóra við Laugargerðisskóla
8. Ráðgjöf vegna fundar um skólamál.
9. Farið yfir viðræður við nágrannasveitarfélög vegna eignanna í Laugargerðisskóla.
10. Skipulags og byggingarfulltrúi
11. Útboð á skólaakstri
Lagt fram til kynningar:
12. fundarboð á fund í Borgarnesi og varðar stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga 6. febrúar.

31. janúar 2017
Eggert Kjartansson