Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 12. febrúar 2014 að Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. 32. fundargerð skipulags og byggingarnefndar frá 9. febrúar 2015.
a) 2 og 4 liður fundargerðarinnar.
b) Aðrir liðir fundargerðarinnar.
2. Bréf dagsett 26. Janúar frá óbyggðanefnd þar sem tilkynnt er um meðferð óbyggðanefndar á svæði 9.
3. Málefni eldri borgara í sveitarfélaginu.
4. Málefni brunavarna í sveitarfélaginu.
A) Lagður fram samningur um brunavarnir við Borgarbyggð.
B) Farið yfir ferð björgunarsveitarinnar um sveitina þar sem skipt var um batterí ásamt skoðun á öðrum hlutum.
C) Íþróttahús, úttekt Bjarna og Jökuls frá 9. Febrúar 2015
5. Tilnefning fulltrúa Eyja og Miklaholtshrepps í stjórn Norska hússins.
6. Tryggingar sveitafélagsins
7. Drög að samning við momentum ehf og gjaldheimtuna um innheimtuþjónustu fyrir sveitarfélagið.
8. Innistæður sveitafélagins og ávöxtun þeirra.
9. Húsaleigusamningur við Félagsbúið Miðhrauni vegna íbúðar á annari hæð í Laugargerðisskóla.
10. Ljósastaurar.
11. Snjómokstur í Eyja og Miklaholtshrepp.
12. Eignarhlutur sveitarfélagsins í hundahreinsunarhúsi í landi Stekkjarvalla.
13. Framkvæmdaráð Snæfellsnes.
A) Þjónustusamingur við náttúrstofu vesturlans.
B) Fundargerð framkvæmdaráðs.
14. Svæðisgarðar Snæfellsnes.
15. Erindi frá F- listanum og varðar gjaldskrá vegan útleigu á Laugargerðisskóla.
16. Erindi frá F- listanum og varðar uppsett leiktækja á lóð Laugargerðisskóla.
17. Innkaupareglur Eyja og Miklaholtshrepps seinni umræða.
18. Yfirferð um sveitarfélagið þar sem borið er saman skráning í fasteignamati og stöðuna á hverjum stað fyrir sig.

Farið yfir mál sem eru í gangi.
 Kaup á eignum annara sveitarfélaga í Laugargerðisskóla
 Verkefnið Betra ljós
Fundargerðir lagðar fram til kynningar:
19. Fundargerð 824. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
20. Fundargerð 114 fundar stjórnar SSV frá 28.01.2015
21. Opinber útgáfa fundargerðar 147. fundar félmn Snæfellinga 13.01. 2015

10. febrúar 2015

Eggert Kjartansson