Hrossholt er norðan Kolviðarnesvegar. Bæjarstæðið er á holti, sem nú hefur að mestu verið gert að túni. Jörðin á land frá Haffjarðará að Núpá og er það að mestu mýrlendi.

Laugargerðisskóli hefur fengið nokkra hektara undir starfsemi sína úr vesturhluta landsins.

Heimildir

Byggðir Snæfellsness bls 272

Loftmynd Mats.is

Ábúendur: 

Iðunn Silja Svansdóttir, Halldór Sigurkalsson, Kolbrún Katla Halldórsdóttir, Svandís Svava Halldórsdóttir