Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 12. Janúar 2017 að Breiðabliki kl. 20:30

Dagskrá:

1. Samantekt og yfirlit yfir útköll slökkviliðs Borgarbyggðar árið 2016.

2. Brunaslöngur og reykskynjarar í Eyja- og Miklaholtshrepp

3. Lagður fram undirskriftarlisti frá íbúum um bætt brunamál í sveitarfélaginu.

4. Drög að stofnsamning Byggðasamlags Snæfellinga bs

5. Bréf dagsett 14. Desember 2016 frá Karl Ormsyni og Sigrúnu Karlsdóttur og varðar beiðni um framlengingu afnotasamnings vegna lóðar á Laxárbakka.

6. Aðalskipulag Snæfellsbæjar, umsögn.

7. Breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar, umsögn.

8. Skýrsla Menntamálasstofnunar vegna ytra mats á Laugargerðisskóla.

Mál í vinnslu:

9. Verkefnið betri plön og ljósastaurar.

10. Breiðablik – gestastofa, næstu skref

11. Íbúðir í Laugargerðisskóla - útleiga

Lagt fram til kynningar:

12. Fundargerðir Svæðisgarða Snæfellsnes

13. Fundargerð framkvæmdaráðs frá 15. Desember 2016

14. Fundargerð 845 sambands íslenskra sveitarfélaga

15. Opinber fundargerð 163 fundar félagsm snæfellinga

16. 140 fundur heilbrigðisnefndar Vesturlands

10. janúar 2017
Eggert Kjartansson