Hreppsnefnd hefur gengið frá ráðningu á nýjum skipulags og byggingarfulltrúa fyrir sveitarfélagið og hefur hann tekið til starfa.

Hann heitir Ragnar Ragnarsson og netfangið hjá honum er bygg@eyjaogmikla.is og gsm er 852 7575

Fljótlega munum við hefja vinnu við að fara á alla bæi til að fara yfir skráningar í fasteignamati og mun Ragnar sjá um það.

Við munum láta ykkur vita áður en hann heimsækir ykkur.