Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 18. febrúar 2016 að Breiðabliki kl. 21:00

Dagskrá:
Til afgreiðslu:
1. Álagning fasteignagjalda 2016 og afsláttur til eldri borgara.
2. Verkefnið Betra ljós, ljósleiðaraverkefni sveitarfélagsins.
3. Styrkbeiðni frá N4 vegna sjónvarpsþátta.
4. Kostnaður vegna yfirferðar á brunavarnarmöppu.
5. Fræðsluferð sveitarstjórnarfulltrúa og embættismanna af Vesturlandi.
Mál í vinnslu.
6. Breiðablik, farið yfir stöðuna.
7. Farið yfir fund með öðrum sveitarfélögum sem eiga í Laugargerðisskóla sem haldinn var
8. Skýrsla til oddvita, stjórnsýsluskoðun KPMG vegna 2015 lögð fram.
9. Breytingar á póstþjónustu í dreifbýli.
Lagt fram til kynningar:
10. Fundargerðir stjórnar SSV
11. Fundargerðir Sorpurðunar Vesturlands
12. Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Vesturlands.
13. Staðgreiðsluupgjör vegna 2015 lagt fram
14. Ályktun stjórnar Heimils og skóla frá 11. febrúar og varðar niðurskurð í leik og grunnskólum landsins.
15. Fundarboð Ferðamálastofu vegna Þróunarverkefnis um endurskoðun upplýsingaveitu til ferðamanna Borgarnesi 8. mars 2016
16. Bréf frá Umboðsmanni barna dagsett 4. febrúar 2016.

16. febrúar 2016
Eggert Kjartansson