Hreppsnefndarfundur 24. janúar 2023

Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar þriðjudaginn 24. janúar 2023 að Breiðabliki kl. 20:00. Dagskrá: 1. Rekstur Laugargerðisskóla 2. Skipulags- og byggingarmál 3. Snjómokstur 4. Viðskiptamannakröfur (trúnaðarmál) 5. Afskriftabeiðnir frá embætti Sýslumannsins á Vesturlandi (trúnaðarmál) 22. janúar 2023 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli

Laust starf

https://alfred.is/starf/byggingarfulltrui-a-umhverfis-og-skipul

Fundargerð

Fundargerð síðasta hreppsnefndarfundar er komin inn hérna.

Fundargerðir

Nýjar fundargerðir skipulags- og bygginganefndar eru komnar inn hérna

Hreppsnefndarfundur 29. desember 2022

Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 29. desember 2022 að Breiðabliki kl. 13:00 Dagskrá: 1. Útsvar 2023 27. desember 2022 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli

Ýmislegt

Það er búið að setja inn nýjar/uppfærðar reglur og umsóknarblað um greiðslur vegna ungbarna. Þá eru komin inn laun oddvita og nefndarlaun hérna. Gjaldskrár fyrir Laugargerðisskóla, mötuneyti og tónlistarkennslu. Fjárhagsáætlun Eyja- og Miklaholtshrepps 2023-2026