Jarðhræringar innan eldstöðvakerfis Ljósufjalla

Almannavarnanefnd Vesturlands, ásamt fulltrúum Lögreglustjóraembættisins á Vesturlandi, fundaði með sérfræðingum frá Veðurstofu Íslands og almannavörnum þriðjudaginn 21. janúar sl. vegna aukinnar jarðskjálftavirkni við Grjótárvatn á Mýrum sem er innan eldstöðvarkerfis

Sjá meira »

Gjaldfrjáls leikskóli

Frá og með 1. janúar 2025 verður leikskóli gjaldfrjáls fyrir leikskólabörn með lögheimili í Eyja- og Miklaholtshreppi og vísast þar til samþykktar á fundi sveitarstjórnar þann 14. nóvember 2024.

Sjá meira »
Eldri fréttir