Sveitarstjórnarfundur 30. nóvember

Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 30. nóvember 2023 að Breiðabliki kl. 14:00. Dagskrá: 28. nóvember 2023 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli

Fundargerð og styrkir

Fundargerð frá 11. fundi sveitarstjórnar er komin inn hérna. Þá eru komnar inn reglur um styrki til heilsueflingar eldri borgara og öryrkja í Eyja- og Miklaholtshreppi. Sjá reglur hér.

Sveitastjórnarfundur 8. nóvember

Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar miðvikudaginn 8. nóvember 2023 að Breiðabliki kl. 17:00. Dagskrá: 6. nóvember 2023 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli

Umsögn Innviðaráðuneytis um álit sveitarstjórnar

Umsögn Innviðaráðuneytisins um álit sveitarstjórnar er aðgengilegt hér á heimasíðu sveitarfélagsins.

Styrkumsóknir

Sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps tekur á móti styrkumsóknum vegna íþrótta- og æskulýðsstarfs og frá félagasamtökum fyrir árið 2024. Umsóknir skulu sendar á netfang oddvita; oddviti@eyjaogmikla.is eigi síðar en 20. nóvember 2023. Hérna eru úthlutunarreglur.

Fundargerð skipulags- og bygginganefndar

Nýjasta fundargerð skipulags- og bygginganefndar er komin inn hérna.

Fundargerð 10. fundar

Fundargerð 10. fundar sveitarstjórnar fyrir árið 2023 er komin inn hérna.

Sveitarstjórnarfundur 16.október

Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar mánudaginn 16. október 2023 að Breiðabliki kl. 17:00. Dagskrá: 1. Bréf og umsögn um álit sveitarstjórnar frá Innviðaráðneytinu. 2. Erindi frá Svæðisgarðinum Snæfellsnes. 3. Breiðablik. 4. Brunavarnir. 5. Umhverfis- og skipulagssvið. 6. Umsagnarbeiðni sýslumanns…

Fundargerðir og fjallskil

Fundargerð síðasta fundar sveitarstjórnar er komin inn hérna. Þá er fundargerð fjallskilanefndar komin inn hér og fjallskilaseðill fyrir haust 2023 er hérna.

Sveitarstjórnarfundur 6. september

Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar miðvikudaginn 6. september 2023 að Breiðabliki kl. 17:00. Dagskrá: 4. september 2023 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli