Fundargerðir og fjallskil

Fundargerð síðasta fundar sveitarstjórnar er komin inn hérna. Þá er fundargerð fjallskilanefndar komin inn hér og fjallskilaseðill fyrir haust 2023 er hérna.

Sveitarstjórnarfundur 6. september

Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar miðvikudaginn 6. september 2023 að Breiðabliki kl. 17:00. Dagskrá: 4. september 2023 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli

Hreinsunarátak

Ágætu sveitungar! Nú stendur seinna hreinsunarátak hreppsins, þetta sumarið, yfir og sorpgámar eru á Holtsenda og við Núpá og munu vera þar til 18. þessa mánaðar.Um er að ræða sorpgáma undir timbur, járn og almennt sorp, auk þess sem að…

Nýjar reglur

Komnar eru inn nýjar reglur frá sveitarstjórn sbr. fundargerð aukafundar hér. Annars vegar er um að ræða reglur um styrki vegna aksturs barna í Eyja- og Miklaholtshrepp, sjá hér og hins vegar reglur Eyja- og Miklaholtshrepps um skólavist utan gildandi…

Fundargerð aukafundar

Fundargerð aukafundar sveitastjórnar frá 18. júlí sl. er komin inn hérna.

Sumarleyfi skrifstofu

Sveitarstjórn hefur samþykkt að skrifstofa sveitarfélagsins verði lokuð vegna sumarleyfis frá 24. júlí til 8. ágúst n.k. Bestu kveðjur

Aukafundur sveitarstjórnar

Hér með er boðað til aukafundar sveitarstjórnar þriðjudaginn 18. júlí 2023 að Breiðabliki kl. 17:00. Dagskrá: 1. Reglur um styrki vegna aksturs barna í Eyja- og Miklaholtshrepp. 2. Reglur Eyja- og Miklaholtshrepps varðandi skólavist utan gildandi þjónustusamnings. 17. júlí 2023…

Fundargerð 8. fundar

Fundargerð 8. fundar sveitarstjórnar 2023 er komin inn hérna.

Sveitarstjórnarfundur 12. júlí

Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar miðvikudaginn 12. júlí 2023 að Breiðabliki kl. 17:00. Dagskrá 1. Hitaveita Eyja- og Miklaholtshrepps 2. Ágangsfé í sveitarfélaginu 3. Skólavist grunnskólabarna í öðrum sveitarfélögum 4. Akstursstykir vegna tómstunda barna og unglinga 5. Akstursstykir vegna…

Fundargerð 7. fundar

Fundargerði síðasta fundar sveitarstjórnar er komin inn hérna.