
Sveitarstjórnarfundur 13. febrúar 2025
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 13. febrúar 2025 að Breiðabliki kl. 20:00. Dagskrá: 11. febrúar 2025 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli
Aukafundur sveitarstjórnar 6. febrúar 2025
Hér með er boðað til aukafundar sveitarstjórnar fimmtudaginn 6. febrúar 2025 að Breiðabliki kl. 20:00. Dagskrá: 4. febrúar 2025 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli
Jarðhræringar innan eldstöðvakerfis Ljósufjalla
Almannavarnanefnd Vesturlands, ásamt fulltrúum Lögreglustjóraembættisins á Vesturlandi, fundaði með sérfræðingum frá Veðurstofu Íslands og almannavörnum þriðjudaginn 21. janúar sl. vegna aukinnar jarðskjálftavirkni við Grjótárvatn á Mýrum sem er innan eldstöðvarkerfis
Fundargerð
Fundargerð 1. fundar sveitarstjórnar árið 2025 er komin inn hérna.
Sveitarstjórnarfundur 9. janúar 2025
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 9. janúar 2025 að Breiðabliki kl. 20:00. Dagskrá: 7. janúar 2025 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli
Sorphirða 2025
Sorphirðudagatal fyrir Eyja- og Miklaholtshrepp árið 2025 er komið inn hérna.
Gjaldfrjáls leikskóli
Frá og með 1. janúar 2025 verður leikskóli gjaldfrjáls fyrir leikskólabörn með lögheimili í Eyja- og Miklaholtshreppi og vísast þar til samþykktar á fundi sveitarstjórnar þann 14. nóvember 2024.
Skrifstofa Eyja- og Miklaholtshrepps
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð frá og með 20. desember til 7. janúar n.k.