Akurholt er sunnan Kolviðarnesvegar. Húsið stóð á holti. Allt landið er á láglendi, mest brokmýrar með holtum og melhryggjum. Það nær austur að Haffjarðará.

Vetrarbeit var talin frekar góð, en ræktunarland þarf mikla framræslu.

Ábúendur

Í eyði

Heimildir

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 271

Loftmynd Mats.is