Í Dalsmynni er rekinn blandaður búskapur með aðaláherslu á mjólkurframleiðslu. Búrekstrarformið er sameignafélag en að því standa Halla, Svanur, Atli og Guðný. Dalsmynni sf. heldur úti öflugri heimasíðu þar sem fjölmargt kemur fram um fólk, fénað og búrekstur.

Heimasíða Dalsmynnis

Heimildir: Loftmynd Mats.is

Ábúendur:

Svanur Guðmundsson og Halla Guðmundsdóttir.

Atli Sveinn Svansson, Guðný Lind Gísladóttir, Aron Sölvi Atlason og Hrafndís Viðja Atladóttir