Í Dalsmynni er rekinn blandaður búskapur með aðaláherslu á mjólkurframleiðslu. Búrekstrarformið er sameignafélag en að því standa Halla, Svanur, Atli og Guðný. Dalsmynni sf. heldur úti öflugri heimasíðu þar sem fjölmargt kemur fram um fólk, fénað og búrekstur.
Heimildir: Loftmynd Mats.is
Ábúendur:
Svanur Guðmundsson og Halla Guðmundsdóttir.
Atli Sveinn Svansson, Guðný Lind Gísladóttir, Aron Sölvi Atlason og Hrafndís Viðja Atladóttir