Jörðin liggur austan Straumfjarðarár norðan Langholts, undirlendið liggur að Hjarðarfellslandi.
Fjalllendið er milli Straumfjarðarár og Köldukvíslar og er víðáttumikið og gott fjárland. Nyrstu mörk þess eru við Baulárvallavatn og Rauðsteinalæk er fellur í vatnið norðanvert.
Glæsilegt veiðihús er á Dal við ána Straumfjarðará og má skoða heimasíðu veiðifélagssins hér
Heimildir:
Byggðir Snæfellsness 1977 bls 294
Loftmyndir Mats.is
Ábúendur:
Katrín og Ástþór