Gerðuberg er norðan þjóðvegar austan við Þverá. Bæjarstæði hallar móti suðri.

Jörðin er ekki landstór en góð til beitar sumar og vetur

Sérkennilegt stuðlaberg (Gerðuberg) er norðaustur af túni.

Heimildir:

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 280

Loftmynd Mats.is

Ábúendur:

Í eyði