Hausthús er vestasta býli í Eyjahreppi. Húsin standa á sjávarbakka suðvestur af Hafursfelli við Skógarnesveg. Jörðin er fremur landlítil og óhæg fyrir sauðfé en hefur nægjanlegt ræktunarland.

Í Hausthúsaeyjar er fært um fjörur. Þar er allstórt véltækt land. Var þar áður bær í Bæjareyj og kirkja. Aðrar eyjar Suðurey og Útey

1563 var bærinn fluttur og Hausthús byggð. Kirkjan var flutt að Hrossholti og síðar að Ytra-Rauðamel vegna sjávarágangs.

Heimildir:

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 274

Loftmynd Mats.is