Höfði er í dalverpi norðvestan Höfðaár, landrúm jörð en snjóþung. Jörðin á land frá hreppamörkum (Árnaá) vestur Flatnaá og Sátudalsá.

Þetta er góð sauðjörð en ræktunarskilyrði takmörkuð.

Heimildir:

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 282

Loftmynd Mats.is

Ábúendur:

Í eyði