Holt er iðnaðar og þjónustubýli reist í landi Dals árið 1966. Það fyrsta í sveitinni.

Í dag er rekið Bifreiðaverkstæði – Innflutningsfyrirtæki á Holti. Heimasíðu fyrirtækissins má skoða hér.

Heimildir:

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 309

Loftmynd Mats.is

Ábúendur:

Þorsteinn Sigurðsson og Ingun Hrefna Albertsdóttir