Land jarðarinnar er austan við Laxá neðan Stóru-Þúfulands en ofan við Laxárbakkaland. Landið er lítið, mest er það mýrlendi og bakkar með Laxá.
Er það lítilsháttar veiði. Jörðin var kristsfjárjörð fram til 1966.
Heimildir:
Byggðir Snæfellsness 1977 bls 304
Loftmynd Mats.is
Ábúendur:
Í eyði