Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 30. mars 2021 að Breiðabliki  kl. 10:00.

Dagskrá

 1. Samantekt KPMG vegna þróunar kostnaðar við Laugargerðiskóla 2015 til 2020
 2. Farið yfir hluta af fjárhagsáætlun Eyja og Miklaholtshrepps
 3. Erindi frá skólanefnd dagsdett 25. febrúar ásamt ályktun, lagt til að fundi verði lokað og málið fært í trúnaðarbók.
 4. Tillaga frá Gísla Guðmundssyni og varðar skoðun á hlutverki og framtíð Laugargerðisskóla og framtíðar uppbyggingu í kringum hann.
 5. Erindi frá Gísla Guðmundssyni með beiðni um upplýsingar.
 6. Bréf dagsett 2. Mars 2021 frá Samgöngu og Sveitarstjórnarráðuneytinu og varðar beiðni Gísla Guðmundssonar um upplýsingar.
 7. Erindi frá Fræðslu og skólanefnd dagsett 25. febrúar og varðar varamenn í nefndina.
 8. Fyrirspurn vegna leigu á tjaldsvæði við Laugargerðisskóla.
 9. Breiðablik – kostnaður við snjóbræðslu.
 10. Samningur við Vinnuvernd ehf um þjónustu vegna trúnaðarlæknis.
 11. Samningur um samstarf um embætti skipulags og byggingarfulltrúa milli 4 sveitarfélags.
 12. Umsögn vegna breytingu á rekstrarleyfi LG-REK-011769 til reksturs gististaðar í flokki IV frá Félagsbúinu Miðhraun II
 13. Fundargerð frakvæmdastjórnar Byggðarsamlags Snæfellinga frá 12. Mars 2021

28. mars 2021

Eggert Kjartansson

Hofsstöðum.