Hreppsnefndarfundur 2. september 2021
Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 2. september 2021 að Breiðabliki kl. 20.00
Dagskrá
- Kjörgengi hreppsnefndarmanns.
- Kynning á mögulegu MAB svæði (UNESCO Biosphere) á Snæfellsnesi sem Svæðisgarðurinn hefur verið að skoða. Ragnhildur Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Svæðisgarðisins fer yfir verkefnið.
- Drög að erindisbréfi fyrir Fræðslu og skólanefnd.
- Skipaður einn fulltrúi í Fræðslu og skólanefnd ásamt 3 varamönnum.
- Bréf dagsett 24. ágúst frá Samgöngu og Sveitarstjórnarráðuneytinu og varðar kvörtun íbúa til ráðuneytisins.
- Framkvæmdir við útisvæði Breiðabliks.
- Tilboð í fjarfundabúnað í Breiðablik.
- Minnisblað frá Sambandinu dagsett 13. ágúst og varðar forsendur fjárhagsáætlana 2022-2026.
- Fundargerð fjallskilanefndar frá 27. ágúst 2021
- Fjallskilaseðill vegna 2021.
- Ráðning skólastjóra Laugargerðisskóla.
- Farið yfir gjaldskrá vegna ljósleiðaratenginga.
- Gjaldskrá vegna Laugargerðisskóla haust 2021 til vors 2022
- Umsókn vegna rekstrarleyfis Dreisman ehf í flokki IV vegna Hótel Rjúkanda.
- Fundarboð á haustþing SSV sem haldið verður 29. September 2021
- 161 fundargerð SSV frá 28 apríl 2021
- 161 fundargerð SSV frá 9. Júní 2021
31. ágúst 2021
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.