Kjörskrá vegna alþingiskosninga sem fram fara 25. september næstkomandi  hefur verið lögð fram á skrifstofu sveitafélagsins að Hofsstöðum.