Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 21. október 2021 að Breiðabliki  kl. 21.00

Dagskrá

 1. Bréf dagsett 1. október 2021 frá Menningar- og velferðafulltrúa SSV þar sem lögð er fram menntastefna Vesturlands til umsagnar og afgreiðslu.
 2. Fyrstu 8 mánuðir í rekstri Eyja og Miklaholtshrepps með útkomuspá til áramóta.
 3. Staðgreiðsluáætlun vegna 2022 lögð fram.
 4. Fyrri umræða um fjárhagsáætlun vegna 2022 hjá Eyja og Miklaholtshrepp.
 5. Staðan á sameiningaviðræðum Eyja og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar.
 6. Bréf dagsett 24. september 2021 frá Grundarfjarðarbæ, varðandi sameiningarmál sveitarfélaga.
 7. Fundargerð Fræðslu og skólanefndar frá 27. september 2021.
 8. Fundargerð 121 fundar stjórnar FSS frá 3.9.2021
 9. Fundargerð 122 fundar stjórnar FSS frá 27.9.2021
 10. Opinber útgáfa 195 fundargerðar félagsmálanefndar Snæfellinga frá 7. September 2021
 11. 900 fundargerð sambandsins frá 26. Ágúst 2021
 12. 901 fundargerð sambandsins frá 24. September 2021

19. október 2021

Eggert Kjartansson

Hofsstöðum.