Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 18. nóvember 2021 að Breiðabliki  kl. 20.00

Dagskrá

1.       Forsendur fyrir fjárhagsáætlun.

2.       Fjárhagsáætlun vegna Eyja og Miklaholtshrepp seinni umræða.

3.       Þriggja ára áætlun fyrir Eyja Miklaholtshrepp, fyrri umræða.

4.       123. Fundur stjórnar FSS, fundargerð frá 27.10.2021

5.       Ábyrgð á veðsetningu í tekjum Eyja og Miklaholtshrepps til tryggingar ábyrgð af láni til Félags og skólaþjónustu Snæfellinga frá Lánasjóði sveitarfélaga.

6.       Fundarboð á aðalfund HEM.

7.       162 – fundur stjórnar SSV, fundargerð

8.       163 – fundur stjórnar SSV, fundargerð

9.       164 – fundur stjórnar SSV, fundargerð

10.   901 fundargerð sambandsins

11.   902 fundargerð sambandsins

12.   Bréf dagsett 2. nóvember 2021 frá sambandinu og varðar verkefni um innleiðingu hringrásakerfis.

13.   Farið yfir dagsetningar á næstu fundum hreppsnefndar.

14.   Fundargerð Fræðslu og skólanefndar frá 10. Desember 2020 liður – fært í trúnaðarbók.

15.   Fundargerð Fræðslu og skólanefndar frá 25. febrúar 2021

16. nóvember 2021

Eggert Kjartansson

Hofsstöðum.