Ágætu íbúar

Talningu er lokið í sveitarstjórnarkosningunum í sveitarfélaginu þann 14. Maí 2022.

Á kjörskrá voru 86 og 67 kusu eða 77,9%

Aðalmenn voru kjönir:

Herdís Þórðardóttir 42 atkv.

Verónika Sigurvinsdóttir 37 atkv

Valgarð S. Halldórsson 36 atkv

Gísli Guðmundsson 28 atkv

Sigurbjörg Ottesen 27 atkv

Varamenn:

Þröstur aðalbjarnarson 25 atkv

Sonja Karen Marinósdóttir 26 atkv

Guðbjörg Gunnarsdóttir 15 atkv

Áslaug Sigvaldadóttir 15 atkv

Katharina Kotschote 13 atkv

Í skoðanakönnun sem framkvæmd var jafnframt sveitarstjórnarkosningunum greiddu 58 einstaklingar atkvæði

Auðir 2 atkv

Ógildir 3 atkv

Vafaatkvæði 4 atkv

Borgarbyggð 8 atkv

Stykkishólmur/Helgafellssveit/Grundarfjörður 4 atkv

Stykkishólmur/Helgafellssveit 9 atkv

Allt Snæfellsnes 28 atkv

Með kveðju f.h. Kjörstjórnar

Valgarð S. Halldórsson