Ágætu íbúar,

Ég vek athygli á því að nú er finna reglur um frístundastyrk fyrir börn og ungmenni á aldrinum 3-18 ára hér á heimasíðu hreppsins. Reglurnar gilda frá 1. janúar 2023.

Sigurbjörg Ottesen,

oddviti