Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar miðvikudaginn 3. maí 2023 að Breiðabliki kl. 17:00.
Dagskrá:
1. Ársreikningur 2022, fyrri umræða.
2. Sauðfjárveikivarnir.
3. Samningur vegna skólamála.
4. Minnisblað frá SSV vegna fræðsluferðar.
1. maí 2023
Sigurbjörg Ottesen
Hjarðarfelli