Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 11. maí 2023 að Breiðabliki kl. 17:00.
Dagskrá:
- Ársreikningur 2022, seinni umræða.
- Erindi frá Eggerti Kjartanssyni f.h. óstofnaðs ehf. Drög að þjónustusamningi vegna Laugargerðisskóla og drög að húsaleigusamningi um atvinnuhúsnæði.
- Leigumál.
9. maí 2023
Sigurbjörg Ottesen
Hjarðarfelli