Komnar eru inn nýjar reglur frá sveitarstjórn sbr. fundargerð aukafundar hér. Annars vegar er um að ræða reglur um styrki vegna aksturs barna í Eyja- og Miklaholtshrepp, sjá hér og hins vegar reglur Eyja- og Miklaholtshrepps um skólavist utan gildandi þjónustusamnings, sjá hér.