Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar miðvikudaginn 6. september 2023 að Breiðabliki kl. 17:00.
Dagskrá:
- Erindi frá Bryndísi Guðmundsdóttur og Sigurði Hreinssyni varðandi Hitaveitu Eyja- og Miklaholtshrepps, dagsett 20. ágúst 2023.
- Erindi frá Sonju K. Marinósdóttir og Þórði Guðmundssyni varðandi geymslu á Breiðabliki, dagsett 23. ágúst 2023.
- Fundargerð Fjallskilanefndar.
- Fjallskilaseðill 2023.
- Fundargerð 184. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands.
4. september 2023
Sigurbjörg Ottesen
Hjarðarfelli