Styrkumsóknir
Sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps tekur á móti styrkumsóknum vegna íþrótta- og æskulýðsstarfs og frá félagasamtökum fyrir árið 2024. Umsóknir skulu sendar á netfang oddvita; oddviti@eyjaogmikla.is eigi síðar en 20. nóvember 2023.
Hérna eru úthlutunarreglur.