Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar þriðjudaginn 12. mars 2024 að Breiðabliki kl. 17:00.
Dagskrá:
- Tilboð frá Mílu hf. í Gagnaveitu Eyja- og Miklaholtshrepps
- Áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga 2024
- Barnaverndarþjónusta Vesturlands, tillaga um samstarf
- Viðauki við samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyja- og Miklaholtshrepps
- Breiðablik
- Reglur um akstursþjónustu FSS fyrir aldraða
- Reglur um akstursþjónustu FSS fyrir fatlaða
- Umsagnarbeiðni frá embætti Sýslumannsins á Vesturlandi vegna umsóknar um rekstrarleyfi til reksturs gististaðar í flokki II í Hrísdal
- Erindi frá Laufeyju Bjarnadóttur og Þresti Aðalbjarnarsyni
- Sjálfsbærnistefna 2024
- Fundargerð 203. fundar Félagsmálanefndar Snæfellinga
- Fundargerð 11. fundar Skóla- og fræðslunefndar Sveitarfélagsins Stykkishólms
- Fundargerð 942. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Fundargerð 943. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Fundargerð 944. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
- Trúnaðarmál
10. mars 2024
Sigurbjörg Ottesen
Hjarðarfelli