Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar þriðjudaginn 12. mars 2024 að Breiðabliki kl. 17:00.

Dagskrá:

  1. Tilboð frá Mílu hf. í Gagnaveitu Eyja- og Miklaholtshrepps
  2. Áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga 2024
  3. Barnaverndarþjónusta Vesturlands, tillaga um samstarf
  4. Viðauki við samþykkt um stjórn og fundarsköp Eyja- og Miklaholtshrepps
  5. Breiðablik
  6. Reglur um akstursþjónustu FSS fyrir aldraða
  7. Reglur um akstursþjónustu FSS fyrir fatlaða
  8. Umsagnarbeiðni frá embætti Sýslumannsins á Vesturlandi vegna umsóknar um rekstrarleyfi til reksturs gististaðar í flokki II í Hrísdal
  9. Erindi frá Laufeyju Bjarnadóttur og Þresti Aðalbjarnarsyni
  10. Sjálfsbærnistefna 2024
  11. Fundargerð 203. fundar Félagsmálanefndar Snæfellinga
  12. Fundargerð 11. fundar Skóla- og fræðslunefndar Sveitarfélagsins Stykkishólms
  13. Fundargerð 942. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
  14. Fundargerð 943. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
  15. Fundargerð 944. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
  16. Trúnaðarmál

10. mars 2024

Sigurbjörg Ottesen

Hjarðarfelli