Kjörfundur vegna Forsetakosninga 2024 verður haldinn í íþróttahúsinu Laugargerði, laugardaginn 1. júní 2024.

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 18:00.

Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis.

Kjörstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps