Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 13. júní 2024 að Breiðabliki kl. 17:00.

Dagskrá:

  1. Erindi um sameiningarmál
  2. Erindi frá Heilbrigðisnefnd Vesturlands
  3. Sorpmál
  4. Brunavarnir
  5. Hitaveita Eyja- og Miklaholtshrepps
  6. Samkomulag Eyja- og Miklaholtshrepps og Svæðisgarðsins Snæfellsness um samstarf, aðstöðu og rekstur íbúa- og gestastofu Snæfellsness í félagsheimilinu að Breiðabliki
  7. Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2023
  8. Fundargerð eigendafundar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands
  9. Fundargerð 189. fundar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands
  10. Fundargerð 190. fundar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands
  1. júní 2024 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli