Laxárbakki
Jörðin liggur sunnan Laxár en austan Straumfjarðarár og á merki móti Litlu-Þúfu, Miklaholti og Skógarnesi að austan og sunnan. Landið er að mestu flatt mýrlendi. Nokkrir valllendismóar eru meðfram Laxá. Landið er stórt og þótti gott vetrarbeitarland fyrir sauðfé meðan…