Styrkumsóknir

Sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps tekur á móti styrkumsóknum vegna íþrótta- og æskulýðsstarfs og frá félagasamtökum fyrir árið 2024. Umsóknir skulu sendar á netfang oddvita; oddviti@eyjaogmikla.is eigi síðar en 20. nóvember 2023. Hérna eru úthlutunarreglur.

Continue Reading

Sveitarstjórnarfundur 16.október

Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar mánudaginn 16. október 2023 að Breiðabliki kl. 17:00. Dagskrá: 1. Bréf og umsögn um álit sveitarstjórnar frá Innviðaráðneytinu. 2. Erindi frá Svæðisgarðinum Snæfellsnes. 3. Breiðablik. 4. Brunavarnir. 5. Umhverfis- og skipulagssvið. 6. Umsagnarbeiðni sýslumanns…

Continue Reading

Sveitarstjórnarfundur 6. september

Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar miðvikudaginn 6. september 2023 að Breiðabliki kl. 17:00. Dagskrá: Erindi frá Bryndísi Guðmundsdóttur og Sigurði Hreinssyni varðandi Hitaveitu Eyja- og Miklaholtshrepps, dagsett 20. ágúst 2023. Erindi frá Sonju K. Marinósdóttir og Þórði Guðmundssyni varðandi…

Continue Reading

Hreinsunarátak

Ágætu sveitungar! Nú stendur seinna hreinsunarátak hreppsins, þetta sumarið, yfir og sorpgámar eru á Holtsenda og við Núpá og munu vera þar til 18. þessa mánaðar.Um er að ræða sorpgáma undir timbur, járn og almennt sorp, auk þess sem að…

Continue Reading

Nýjar reglur

Komnar eru inn nýjar reglur frá sveitarstjórn sbr. fundargerð aukafundar hér. Annars vegar er um að ræða reglur um styrki vegna aksturs barna í Eyja- og Miklaholtshrepp, sjá hér og hins vegar reglur Eyja- og Miklaholtshrepps um skólavist utan gildandi…

Continue Reading