Sauðfjárræktarfélag Miklaholtshrepps
Sauðfjárræktarfélag Miklaholtshrepps Formaður Guðbjartur Gunnarsson Hjarðarfell, 311 Borgarnes Sími: 4356665 Félagið var stofnað 10. feb. 1952 að loknum fundi Búnaðarfélags Miklaholtshrepps. Stofnfélagar voru 16. Fyrstu stjórn skipuðu: Gunnar Guðbjartsson Hjarðarfelli formaður, Páll Pálsson Borg ritari, Kristján Þórðarson Miðhrauni gjaldkeri. Þegar félagið var stofnað voru liðin rúm 2 ár frá fjárskiptunum 1949 og fjárskiptaféð þótti sundurlaust og […]
Sauðfjárræktarfélag Eyjahrepps
Sauðfjárræktarfélag Eyjarhrepps Ritari Halla Guðmundsdóttir Dalsmynni, 311 Borgarnes Sími: 4356657 Sauðfjárræktarfélag Eyjarhrepps var endurreist 22. nóvember 1971 en þá hafði starfsemi þess legið niður um árabil. Í fyrstu stjórn þess voru Rósinkar Guðmundsson Höfða, Valur Freyr Jónsson Akurholti og Svanur Guðmundsson Dalsmynni. Félagið beitti sér fyrir sæðingum og greiddi þær niður hjá félagsmönnum. Keyptar voru fjárvigtir […]
Skógrækt
Skógræktarfélag Heiðsynninga Skógræktarfélagið var stofnað árið 1952 og eru félagsmenn um 60.
Kvenfélagið
Kvenfélög í Eyja- og Miklaholtshreppi. Áður en Eyjahreppur og Miklaholtshreppur sameinuðust voru kvenfélög í báðum hreppunum. Í Eyjahreppnum hét kvenfélagið Eyjan. Það var stofnað 22. júní 1947. Fyrstu stjórn þess skipuðu: Júlía Matthíasdóttir Söðulsholti formaður, Auðbjörg Bjarnadóttir Hausthúsum gjaldkeri og Kristjana Kristjánsdóttir Stóra-Hrauni ritari. Í lögum félagsins segir að það skuli starfa að mannúðar- og […]
Búnaðarfélagið
Búnaðarfélag Eyja- og Miklaholtshrepps Formaður Þröstur Aðalbjarnarson, bóndi Stakkhamri, Eyja- og Miklaholtshrepp Sími: 435-6770 Farsími: 847-8985 Netfang: kolskor@simnet.is Saga Búnaðarfélagsins 1868 til 1952 Þann 26. júní árið 1868 var stofnað sameiginlegt búnaðarfélag fyrir Eyja- og Miklaholtshrepp. Það hét í fyrstu ,, Búnaðarverðlaunasjóður Eyja- og Miklaholtshreppa”. Árið 1870 er það nefnt Jarðbótafélag og heitir svo fram undir 1890, en […]