Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 15. ágúst 2019 að Breiðabliki kl. 21:00 að Breiðabliki.
Dagskrá:
1. Skólastarf í Laugargerðisskóla – Ingveldur skólastjóri kemur á fundinn.
2. Laugargerðisskóli – viðhald húsnæðis.
3. Greinargerð frá SSV og varðar samstarf um skipulags og byggingarmál á Snæfellsnesi.
4. Umsögn um breytingu á rekstrarleyfi Félagsbúsins Miðhrauni LG-REK-011769 til reksturs gististaðar í flokki II, íbúðir og stærra gistiheimili með gistirými fyrir 98 gesti. Breytingin felst í að færa reksturinn milli flokka úr“ flokki II Gististaður án veitinga“, í „flokk IV Gististaður með áfengisveitingum“.
5. Breiðablik – Gestastofa og fl.
6. Beiðni þriggja heimila, Hjarðarfell, starfsmannaíbúða að Vegamótum og Hofsstaða, um að hreppurinn taki þátt í kostnaði við að leggja hellur.
7. Aðalskipulag Eyja og Miklaholtshrepp. Staðfesting Skipulagsstofnunar.
8. Bréf frá Stéttafélagi Vesturlands frá 15. Júlí 2019 og varðar stöðuna í kjaramálum félagsmanna Stéttarfélags Vesturlands.
9. Svar við umsókn um fjárveitingu til styrkvega 2019 frá Vegagerðinni.
10. Fundarboð á aukafund sambands íslenskra sveitarféaga 6. September
11. Fundarboð á aðalfund FSS 26.8.2019
13. ágúst 2019
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum