Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 15. ágúst 2019 að Breiðabliki  kl. 21:00 að Breiðabliki.

Dagskrá:

1.       Skólastarf í Laugargerðisskóla – Ingveldur skólastjóri kemur á fundinn.

2.       Laugargerðisskóli – viðhald húsnæðis.

3.       Greinargerð frá SSV og varðar samstarf um skipulags og byggingarmál á Snæfellsnesi.

4.       Umsögn um breytingu á rekstrarleyfi Félagsbúsins Miðhrauni LG-REK-011769 til reksturs gististaðar í flokki II, íbúðir og stærra gistiheimili með gistirými fyrir 98 gesti. Breytingin felst í að færa reksturinn milli flokka úr“ flokki II Gististaður án veitinga“, í „flokk IV Gististaður með áfengisveitingum“.

5.       Breiðablik – Gestastofa og fl.

6.       Beiðni þriggja heimila, Hjarðarfell, starfsmannaíbúða að Vegamótum og Hofsstaða, um að hreppurinn taki þátt í kostnaði við að leggja hellur.

7.       Aðalskipulag Eyja og Miklaholtshrepp. Staðfesting Skipulagsstofnunar.

8.       Bréf frá Stéttafélagi Vesturlands frá 15. Júlí 2019 og varðar stöðuna í kjaramálum félagsmanna Stéttarfélags Vesturlands.

9.       Svar við umsókn um fjárveitingu til styrkvega 2019 frá Vegagerðinni.

10.   Fundarboð á aukafund sambands íslenskra sveitarféaga 6. September

11.   Fundarboð á aðalfund FSS 26.8.2019

13. ágúst 2019

Eggert Kjartansson

Hofsstöðum

Það eru komnar inn nýjar fundargerðir, frá hreppsnefnd, hérna og frá skóla- og fræðslunefnd, hérna.

Hér með er boðað til auka hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 6. júní 2019 að Breiðabliki  kl. 21:00

Dagskrá:

1.       Aðalskipulag Eyja og Miklaholtshrepps

2.       Umsögn um breytingu á rekstrarleyfi Félagsbúsins Miðhrauni II vegna reksturs gististaðar í flokki II.

3.       Fundargerð fræðslu og skólanefndar frá 22. maí 2019

4.       Bréf frá Þórði Runólfssyni, f.h. Ferðamálasamtaka Snæfellsness dagsett 3. Júní 2019, varðandi Gestastofu Snæfellsness að Breiðabliki.

5.       Breiðablik framkvæmdir.

6.       Laugargerðisskóli – fyrirliggjandi verkefni við viðhald skólans.

7.       144 fundur stjórnar SSV – fundargerð

8.       Fundargerð Sorpurðunar Vesturlands frá 1. mars

9.       Opinber útgáfa fundargerðar 183. fundar félagsmálanefndar Snæfellinga

5.  júní 2019

Eggert Kjartansson

Hofsstöðum.

Eldri fréttir