Fundargerð síðasta fundar hreppsnefndar er komin inn hérna.

Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar sunnudaginn 12. maí 2019 í Laugargerðisskóla  kl. 20:00

Dagskrá:

1.       Ársreikningur Eyja og Miklaholtshrepps vegna 2018 seinni umræða

2.       Sorpmál – gámar í sumar

3.       Verkferlar innan Eyja og Miklaholtshrepps.

4.       Laugargerðisskóli

5.       Ástandsmat á Gerðubergi og nágrenni.

6.       Póstnúmer fyrir Eyja og Milkaholtshrepp.

10. maí 2019

Eggert Kjartansson

Hofsstöðum.

Eyja- og Miklaholtshreppur og Svæðisgarður Snæfellsnes hafa komist að samkomulagi um rekstur og aðstöðu Gestastofu í Breiðabliki. Sjá má samkomulagið í heild sinni hérna.

Það eru komnar inn nýjustu fundargerðir Hreppsnefndar hérna og Bygginga- og Skipulagsnefndar hérna.

Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar þriðjudaginn 30. apríl 2019 í
Laugargerðisskóla kl. 20:30

Dagskrá:

 1. Ársreikningur Eyja og Miklaholtshrepps vegna 2018
 2. Gestastofa Snæfellsnes að Breiðabliki – drög að samkomulagi við Svæðisgarðinn vegna
  Breiðabliks.
 3. Breiðablik framkvæmdir.
 4. Beiðni um tilnefningu á áfangaastaðafulltrúa frá Eyja og Miklaholtshrepp.
 5. Fundargerð skóla og fræðslunefndar frá 10. mars 2019 síðasti liður hennar.
 6. Verkferlar innan Eyja og Miklaholtshrepps.
 7. Erindi frá N4
 8. Sorphreinsun – gámar í sumar.
 9. Fundargerð skipulags og byggingarnefndar
 10. apríl 2019
  Eggert Kjartansson
  Hofsstöðum.

Eldri fréttir