Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar þriðjudaginn 30. apríl 2019 í
Laugargerðisskóla kl. 20:30

Dagskrá:

 1. Ársreikningur Eyja og Miklaholtshrepps vegna 2018
 2. Gestastofa Snæfellsnes að Breiðabliki – drög að samkomulagi við Svæðisgarðinn vegna
  Breiðabliks.
 3. Breiðablik framkvæmdir.
 4. Beiðni um tilnefningu á áfangaastaðafulltrúa frá Eyja og Miklaholtshrepp.
 5. Fundargerð skóla og fræðslunefndar frá 10. mars 2019 síðasti liður hennar.
 6. Verkferlar innan Eyja og Miklaholtshrepps.
 7. Erindi frá N4
 8. Sorphreinsun – gámar í sumar.
 9. Fundargerð skipulags og byggingarnefndar
 10. apríl 2019
  Eggert Kjartansson
  Hofsstöðum.

Ákveðið var á síðasta fundi hreppsnefndar að í staðin fyrir að rukka fasteignagjöld á tveimur
gjaldögum eins og gert hefur verið, verður það gert á fjórum gjaldögum 1/5, 1/7, 1/9 og
1/11.

Einnig hækkuðum við lámarkið í kr. 20.000,- sem þýðir að þær kröfur sem eru undir þeirri
upphæð verða rukkaðar í heild á fyrsta gjaldaga.

Hofsstöðum 12. Apríl 2019
Eggert Kjartansson
oddviti

Það eru komnar inn nýjar fundargerðir frá skóla- og fræðslunefnd hérna og hreppsnefnd hérna.

Eldri fréttir