Ný gjaldskrá fyrir byggingarleyfis-, þjónustu og framkvæmdagjöld er komin inn hérna.
Sorphirðudagatal 2021
Sorphirðudagatal fyrir árið 2021 er komið út og má sjá hér.
Fundargerð og gjaldskrá Laugargerðisskóla
Hreppsnefndarfundur 14. desember 2020
Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 14. desember 2020 að Breiðabliki kl. 21:00.
Dagskrá
- Forsendur fyrir fjárhagsáætlun vegna 2021.
- Útsvarsprósenta 2021.
- Fasteignagjöld vegna 2021.
- Afláttur á fasteignagjöldum.
- Laun hreppsnefndar, nefnda, oddvita og skrifstofukostnaður fyrir 2021.
- Fjárhagsáætlun vegna 2020 fyrir Eyja og Miklaholtshrepp. seinni umræða.
- Umsóknir um styrki.
- Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands.
- Þriggja ára fjárhagsáætlun, seinni umræða.
- Drög að samning um þjónustu túnaðarlæknis.
- Viðhald Laugargerðisskóla.
- 161. Fundargerð Heilbrigðsnefndar
- 162. Fundargerð Heilbrigðisnefndar
- 163. Fundargerð Heilbrigðisnefndar
12. desember 2020
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.
Fundargerð
Fundargerð 9. fundar hreppsnefndar er komin inn hérna.