Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 10. febrúar 2022 að Breiðabliki kl. 20:00.
Dagskrá
- Erindi frá stjórn Svæðisgarðsins þar sem lagt er til við sveitarfélögin á Snæfellsnesi að þau óski eftir því við ríkið að sótt verði um að Snæfellsnes fái Biosther vottun.
- Staðgreiðsluuppgjör vegna 2021
- Kjörskrá vegna sameiningarkosninga Eyja og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar þann 19. febrúar 2022 n.k.
- Tillaga að breytingum á samþykktum Eyja og Miklaholtshrepps.
- Sorpmál í Eyja og Miklaholthrepp.
8. febrúar 2022
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.