Viðbrögð Laugargerðisskóla vegna „auglýsingu um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar” og samkomubanns.
Nýjar fundargerðir
Hreppsnefndarfundur
Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 24. febrúar 2020 að Breiðabliki kl. 20:00.
Dagskrá:
1. Kynning á Svæðisgarðinum og næstu áhersluverkefnum hans. Ragnhildur Sigurðardóttir mætir á fundinn.
2. Bréf EFS dagsett 10. febrúar 2020 og drög að svarbréfi.
3. Viðhaldsmál vegna Laugargerðisskóla.
4. Staðgreiðsluuppgjör vegna 2019
5. Boðun landsþings xxxv 26. mars 2020
6. Frumvarp um breytingu á sveitarstjórnarlögum – umsögn ?
7. Ráðstefna á vegum SSV um sameiningarmál 12. mars.
8. Tölvupóstur frá sveitarstjóra Grímsnes- og Grafningshrepps vegna sameiningarmála
9. Opinber útgáfa 186 fundargerð félagsmálanefndar
10. Stjórnsýsluskoðun KPMG vegan 2019
11. 878 fundargerð stjórnar sambandsins frá 31. janúar 2020
12. 24. fundargerð skóla og fræðslunefndar
13. 25. fundargerð skóla og fræðslunefndar
14. 26. fundargerð skóla og fræðslunefndar
15. Fundarger Sorpurðunar Vesturlands frá 11. desember 2019
16. 150 fundur stjórnar SSV frá 9. desember 2019
17. 149. fundur stjórnar SSV frá 15. nóvember
18. Fundargerð stjórnar Sorpurðunar Vesturlands frá 21. október 2019
22. febrúar 2020
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.
Auglýsing
Hér með er auglýst opið fyrir umsóknir um götu- og torgsöluleyfi í Eyja- og Miklaholtshrepp fyrir árið 2020 samkvæmt reglum sem samþykktar voru á hreppsnefndarfundi þann 12. mars 2018.
Umsóknir skulu berast sveitarfélaginu fyrir 12. mars 2019.
19. febrúar 2020
Eggert Kjartansson
Oddviti Eyja- og Miklaholtshrepps
Fundargerð fyrsta fundar 2020
Þá er fyrsta fundargerð hreppsnefndar fyir árið 2020 komin inn hérna.