Sóknaráætlun 2020-2024 er komin á vefinn.
Nýtt auglýsingaefni fyrir Uppbyggingarsjóð Vesturlands er komið út en við erum að vinna í að gera nokkur kynningarmyndbönd þar sem fyrri styrkhafar segja frá sínum verkefnum. Tvö eru tilbúin og komin á vefinn. Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóði vegna úthlutunar í janúar 2020 er 12. desember.
Kári Viðarsson Frystiklefinn á Rifi http://ssv.is/frettir/lattu-drauminn-raetast-kari-vidarsson/
Signý Óskarsdóttir Silkiormaræktandi í Grundarfirði http://ssv.is/frettir/lattu-drauminn-raetast-signy-oskarsdottir/
Vegaúttekt fyrir Vesturlandi er komið á vefinn: