Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar fimmtudaginn 21. október 2021 að Breiðabliki kl. 21.00
Dagskrá
- Bréf dagsett 1. október 2021 frá Menningar- og velferðafulltrúa SSV þar sem lögð er fram menntastefna Vesturlands til umsagnar og afgreiðslu.
- Fyrstu 8 mánuðir í rekstri Eyja og Miklaholtshrepps með útkomuspá til áramóta.
- Staðgreiðsluáætlun vegna 2022 lögð fram.
- Fyrri umræða um fjárhagsáætlun vegna 2022 hjá Eyja og Miklaholtshrepp.
- Staðan á sameiningaviðræðum Eyja og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar.
- Bréf dagsett 24. september 2021 frá Grundarfjarðarbæ, varðandi sameiningarmál sveitarfélaga.
- Fundargerð Fræðslu og skólanefndar frá 27. september 2021.
- Fundargerð 121 fundar stjórnar FSS frá 3.9.2021
- Fundargerð 122 fundar stjórnar FSS frá 27.9.2021
- Opinber útgáfa 195 fundargerðar félagsmálanefndar Snæfellinga frá 7. September 2021
- 900 fundargerð sambandsins frá 26. Ágúst 2021
- 901 fundargerð sambandsins frá 24. September 2021
19. október 2021
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum.