Styrkumsóknir
Sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps tekur á móti styrkumsóknum vegna íþrótta- og æskulýðsstarfs og frá félagasamtökum fyrir árið 2025. Umsóknir skulu sendar á netfang oddvita; oddviti@eyjaogmikla.is eigi síðar en 20. nóvember
Fundargerð
Fundargerð 10. fundar sveitarstjórnar fyrir árið 2024 er komin inn hérna.
Sveitarstjórnarfundur 17. október 2024
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 17. október 2024 að Breiðabliki kl. 20:00. Dagskrá: 15. október 2024 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli
Nú flokkum við í fjóra flokka!
Nú í vikunni mun Íslenska Gámafélagið dreifa til íbúa nýjum 360 ltr. ílátum fyrir plast og jarðgerðaríláti fyrir lífrænt sorp (matarleifar), ásamt því að merkja upp eldri ílát. Að því
Fundargerð
Fundargerð 9. fundar sveitarstjórnar á árinu 2024 er komin inn hérna.
Sveitarstjórnarfundur 12. september 2024
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 12. september 2024 að Breiðabliki kl. 17:00.Dagskrá:
Hreinsunarátak
Hreinsunarátak sveitarfélagsins er hafið. Gámar komnir að Núpá og við Holtsenda og munu verða þar til 9. september n.k. Á svæðunum eru gámar fyrir timbur, járn og almennt sorp, ásamt
Fundargerð og reglur vegna leikskólavistar
Fundargerð frá aukafundi sveitarstjórnar þann 20. ágúst 2024 er komin inn hérna. Þá eru komnar inn reglur vegna leikskólavistar utan gildandi þjónusustsamnings. Þær má sjá hér.