
Snæfellsnes er fyrsti UNESCO vistvangurinn á Íslandi
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) staðfesti í dag, laugardaginn 27. september 2025, umsókn Íslands um að gera Snæfellsnes að vistvangi. Er þetta fyrsta svæðið á Íslandi sem hlýtur þessa alþjóðlegu viðurkenningu.
Fundargerð 9. fundar 2025
Fundargerð 9. fundar sveitarstjórnar fyrir árið 2025 er komin inn hérna.
Fundargerðir
Fundargerð 8. fundar sveitarstjórnar fyrir árið 2025 er komin inn hérna. Fundargerð fjallskilanefndar frá 19.08.2025 er komin inn hérna.
Sveitarstjórnarfundur 11.09.2025
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 11. september 2025 að Breiðabliki kl. 20:00. Dagskrá: 9. september 2025 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli
Sveitarstjórnarfundur 21.08.2025
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 21. ágúst 2025 að Breiðabliki kl. 20:00. Dagskrá: 19. ágúst 2025 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli
Fundi frestað
Áætluðum sveitastjórnarfundi sem vera átti þann 14.08.25 hefur verið frestað.