
Sveitarstjórnarfundur 21.08.2025
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 21. ágúst 2025 að Breiðabliki kl. 20:00. Dagskrá: 19. ágúst 2025 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli
Fundi frestað
Áætluðum sveitastjórnarfundi sem vera átti þann 14.08.25 hefur verið frestað.
Sveitarstjórnarfundur 14.08.2025
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 14. ágúst 2025 að Breiðabliki kl. 20:00. Dagskrá: 12. ágúst 2025 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli
Hreinsunardagar
Hreinsunardagar sveitarfélagsins eru hafnir. Gámar eru komnir að Núpá og við Holtsenda og munu verða þar til 14. ágúst n.k. Á svæðunum eru gámar fyrir timbur, járn og almennt sorp,
Grenndarstöð
Grenndarstöð hefur nú verið opnuð við húsnæði björgunarsveitarinnar í Kolviðaneslandi. Þar eru flokkunarílát fyrir málmumbúðir, gler, textíl, pappa, plastumbúðir og blandaðan úrgang. Vinsamlegast gangið vel um svæðið og flokkum rétt.
Hreinsunardagar
Hreinsunardagar verður 31. júlí – 14. ágúst n.k. Gámar fyrir almennt sorp, timbur og járn verða staðsettir við Núpá og á Holtsenda, ásamt körum fyrir spilliefni. Sigurbjörg Ottesen, oddviti
Fundargerð 7. fundar 2025
Fundargerð frá 7. fundi sveitarstjórnar 2025 er komin inn hérna.