Fundargerð 1. fundar 2026
Fundargerð 1. fundar sveitarstjórnar fyrir árið 2026 er komin inn hérna.
Húsnæðisstuðningur 15-17 ára námsmanna
Foreldrar 15-17 ára barna sem hafa rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi eru minntir á að skila þarf inn nýrri umsókn í upphafi skólaárs. Umsóknareyðublað er hægt að nálgast inn á heimasíðunni
Sveitarstjórnarfundur 13.01.2026
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar þriðjudaginn 13. janúar 2026 að Breiðabliki kl. 17:00. Dagskrá: 1. Ferðaþjónusta og frístundabyggð að Laxárbakka, umsagnarbeiðni vegna matsáætlunar 2. Fundargerð 991. fundar stjórnar Sambands
Fjárhagsáætlun 2026-2029
Fjárrhsgdáætlun til næstu fjögurra ára er komin inn hérna.
Jólaleyfi
Skrifstofa Eyja- og MiklaholtshreppsSkrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð frá 22. desember til og með 7. janúar n.k.
Sveitarstjórnarfundur 15.12.2025
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar mánudaginn 15. desember 2025 að Breiðabliki kl. 17:00. Dagskrá: 12. desember 2025 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli