Sveitarstjórnarfundur 9. janúar 2025
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 9. janúar 2025 að Breiðabliki kl. 20:00. Dagskrá: 7. janúar 2025 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli
Sorphirða 2025
Sorphirðudagatal fyrir Eyja- og Miklaholtshrepp árið 2025 er komið inn hérna.
Gjaldfrjáls leikskóli
Frá og með 1. janúar 2025 verður leikskóli gjaldfrjáls fyrir leikskólabörn með lögheimili í Eyja- og Miklaholtshreppi og vísast þar til samþykktar á fundi sveitarstjórnar þann 14. nóvember 2024.
Skrifstofa Eyja- og Miklaholtshrepps
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð frá og með 20. desember til 7. janúar n.k.
Fjárhagsáætlun 2025-2028
Fjárhagsáætlun fyrir árin 2025-2028 er komin inn hér. Henni fylgir greinargerð sem sjá má hér.
Sveitarstjórnarfundur 12. desember 2024
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 12. desember 2024 að Breiðabliki kl. 20:00. Dagskrá: 10. desember 2024 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli
Akstursstyrkir
Hér á heimasíðunni má finna umsóknareyðublöð um akstursstyrki og reglur um styrki vegna aksturs barna í Eyja- og Miklaholtshrepp. Vakin er athygli á því að sækja þarf um styrkina innan