Gjaldfrjáls leikskóli

Frá og með 1. janúar 2025 verður leikskóli gjaldfrjáls fyrir leikskólabörn með lögheimili í Eyja- og Miklaholtshreppi og vísast þar til samþykktar á fundi sveitarstjórnar þann 14. nóvember 2024.

Sjá meira »

Akstursstyrkir

Hér á heimasíðunni má finna umsóknareyðublöð um akstursstyrki og reglur um styrki vegna aksturs barna í Eyja- og Miklaholtshrepp. Vakin er athygli á því að sækja þarf um styrkina innan

Sjá meira »
Eldri fréttir