Aukafundur sveitarstjórnar
Hér með er boðað til aukafundar sveitarstjórnar fimmtudaginn 28. nóvember 2024 að Breiðabliki kl.17:00.Dagskrá:
Kjörfundur
Kjörfundur vegna Alþingiskosninga 2024 verður haldinn í íþróttahúsinu Laugargerði, laugardaginn 30. nóvember 2024.Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 18:00.Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis. Kjörstjórn Eyja-
Sveitarstjórnarfundur 14. nóvember 2024
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 14. nóvember 2024 að Breiðabliki kl. 20:00. Dagskrá: 1. Viðauki III2. Útsvarsprósenta 2025 3. Gjaldskrár 2025 4. Fasteignaskattur 2025 5. Skipulags- og byggingarmál
Auglýsing um kjörskrá
Kjörskrá Eyja- og Miklaholtshrepps vegna alþingiskosninga sem fram fara þann 30. nóvember 2024 mun liggja frammi til skoðunar á skrifstofu sveitarfélagsins á Hjarðarfelli frá og með 9. nóvember 2024 til
Styrkumsóknir
Sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps tekur á móti styrkumsóknum vegna íþrótta- og æskulýðsstarfs og frá félagasamtökum fyrir árið 2025. Umsóknir skulu sendar á netfang oddvita; oddviti@eyjaogmikla.is eigi síðar en 20. nóvember
Fundargerð
Fundargerð 10. fundar sveitarstjórnar fyrir árið 2024 er komin inn hérna.
Sveitarstjórnarfundur 17. október 2024
Hér með er boðað til sveitarstjórnarfundar fimmtudaginn 17. október 2024 að Breiðabliki kl. 20:00. Dagskrá: 15. október 2024 Sigurbjörg Ottesen Hjarðarfelli