Hrútsholt er sunnan þjóðvegar austan við Rauðkollsstaði. Bæjarhús standa á klettaholti.

Jörðin á land sunnan frá Núpá til fjalls. Láglendið er grösugt og gott til ræktunar

Vetrarbeit er allgóð svo og sumarhagar.

Heimildir:

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 276

Loftmynd Mats.is