Jörðin liggur austan Kleifár en norðan Grafarlands, mjó spilda til fjalls. Undirlendið er mýri sæmileg til ræktunar, fjalllendi að hluta til vel gróið – hlýlegar brekkur móti suðaustri norðan við túnið

Heimildir:

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 310

Ábúendur:

Í eyði