Kolviðarnes er í suðurenda Eyjarhrepps við ósa Haffjarðarár. Bæjarstæðið er á stóru holti, sem stendur uppúr láglendinu. Þaðan er víðsýnt

Land jarðarinnar er milli Haffjarðarár og Núpár og nær að sjó

Jarðhiti er við Kolviðarneslaug.

Snjólétt er í Kolviðarnesi og vetrarbeit góð.

Nýbýlið Smáragerði var byggt 1939-41 úr landi Jarðarinnar (ca 10 ha.)

Heimildir

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 273

Loftmynd Mats.is

Ábúendur:

Jón Oddsson, Herdís Þórðardóttir og Jón Haukur Erpsson