Jörðin liggur sunnan í Lágafellshyrnu, vestan Hofstaða. Sunnan Ytra-Lágafells. Sumt af landinu eru mýrar með klapparholtum en fjalllendi sunnan í hyrnunni.

Landið er lítið og heldur erfitt til ræktunar.

Heimildir

Byggðir Snæfellsness 1977 bls 312

Ábúendur:

Syðra-Lágafell 1 Fór í eyði 1967

Á Syðra-Lágafelli 2 búa Áslaug Sigvaldadóttir, Þórður Runólfsson og Helga Þórðardóttir