Veitinga og verslunarstaður í landi Dals. Stofnað 1933 af Jóni Sigurgeirssyni frá Hömluholtum. Jón Sigurgeirsson og Steinunn Þórðardóttir hófu veitingarekstur fyrir 1935 á sumrum, fyrst í tjaldi en síðar byggði Jón timburskúr, sem hann notaði um skeið. Enn fremur voru oft dansleikir á Vegamótum, sem Jón efndi til og fékk þá stundum fræga skemmtikrafta úr Reykjavík. Var þá dansað á palli á sumrin.

Í dag er Hótel Rjúkandi rekið að Vegamótum

Heimildir

Byggðir snæfellsness 1977 bls 310

Loftmynd Mats.is

Vegamót fyrir miðri mynd

Ábúendur:
Hrefna Birkisdóttir, Eyjólfur Gísli Garðarsson Sigrún Erla Eyjólfsdóttir og Ólöf Eyjólfsdóttir