Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 17. október 2019 að Breiðabliki  kl. 20:30.

Dagskrá:

1.       Viðhaldsmál í Laugargerðisskóla.

·         Þak á íþróttahúsi.

·         Þak á herbergisálmu.

2.       Staðgreiðsluáætlun fyrir árin 2019 og 2020

3.       Uppgjör útsvars 2019

4.       Fjárhagsáætlun EM fyrir 2020 fyrri umræða.

5.       Erindi frá Ingveldi Eiríksdóttur dagsett 10.10.2019 og varðar breytingu á póstnúmeri.

6.       Tilboð frá Alta í að gera deiliskipulag vegna Laugargerðisskóla

7.       Umsögn um rekstrarleyfi til sölu gistigar í flokki II frá Festi ehf að Eiðhúsum.

8.       Beiðni um að harpa möl við Holtsenda.

9.       Fundargerð 874. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

10.   Fundargerð 147 fundar stjórnar SSV

15. október 2019

Eggert Kjartansson

Hofsstöðum.