Archive: January 2020
Fundargerð fyrsta fundar 2020
Þá er fyrsta fundargerð hreppsnefndar fyir árið 2020 komin inn hérna.
Stofnfundi seinkað

Hreppsnefndarfundur
Hér með er boðað til hreppsnefndarfundar 22. jan 2020 að Breiðabliki kl. 21:00.
Dagskrá:
1. Viðbrögð sveitarfélaga við almannavá – staðan og hvað hefur verið gert.
2. Drög að reglum um skólaakstur.
3. Eignir sveitgarfégagsins næstu skref, viðhald og fl.
20. janúar 2020
Eggert Kjartansson
Hofsstöðum